TÆKIN

AUKAHLUTIR

Af Hverju Nutribullet?

UPPRUNALEGI BULLET BLANDARINN

Þæginlegur í notkun og sér til þess að þú fáir alla mögulega næringu.

ÖFLUGUR MÓTOR OG VINNSUBLAÐ

900w rafmagnsmótor og vinnslublað úr stáli sem aldrei þarf að brýna.

EINFALDUR OG ÞÆGINLEGUR Í NOTKUN

Engir takkar eða flóknar stillingar. Það gerist ekki mikið einfaldara.

AUÐVELDAR OG STYTTIR UPPVASKIÐ

Vinnsluhnífar eru einfaldlega skolaðir og glösin þolauppþvottavélina.

UM OKKUR

Smartco ehf. kt. 610910-0840  er umboðsaðili og seljandi nutribullet á Íslandi. Fyrirtækið sérhæfir sig í innflutningi og sölu á raftækjavörum í gegnum netsíðuna nutribullet.is.

Endilega sendu okkur tölvupóst eða skilaboð hér á síðunni!

Opið virka daga og laugardaga frá kl1100-1700.

Miðhraun 2, 210 Garðabær.

    SKILMÁLAR

    Pantanir
    Smartco ehf. kt. 610910-0840. VSK: 106134 er umboðsaðili og seljandi Nutribullet á Íslandi. Fyrirtækið sérhæfir sig í innflutningi og sölu á raftækjum í gegnum netsíðuna nutribullet.is. Smartco tekur við pöntun þegar greiðsla hefur borist. Um leið og greiðsla berst er kaupanda send staðfesting í tölvupósti.

    ​Afhendingartími og Sendingakostnaður
    Afhendingartími er 1-2 virkir dagar eftir að pöntun berst og greiðsla hefur átt sér stað. Einnig er mögulegt að sækja hjá okkur í Miðhraun 2, 210 Garðabær. Frí heimsending fylgir öllum pöntunum yfir 14.990kr.

    Vöruverð
    24% virðisaukaskattur er innifalinn í verði vörunnar. Verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og áskilur Smartco sér rétt til að hætta við viðskipti hafi rangt verð verið gefið upp. Ef varan er uppseld á lager verður send tilkynning á kaupanda og endurgreiðsla framkvæmd.

    Skilafrestur og endurgreiðsluréttur
    Öllum nutribullet vörum er hægt að skila innan 30 daga og fá endurgreiðslu. Skilyrði er að varan sé óskemmd í upprunalegum umbúðum og kvittun fylgi. Sendingarkostnaður er ekki endurgreiddur og viðskiptavinir skulu bera beinan kostnað af því að skila vöru. Viðskiptavinir skulu tilkynna um ákvörðun sína um að falla frá samningi með yfirlýsingu innan skilafrestsins, en það er gert með því að senda tölvupóst á nutribullet@nutribullet.is. Vakin er athygli á því að sönnunarbyrði um að réttur til að falla frá samningi sé nýttur í samræmi við ákvæði 19. gr. laga um neytendasamninga nr. 16/2016, hvílir á viðskiptavininum, sbr. g-liður 1. mgr. 5. gr. laganna.

    Greiðslur
    Við tökum á móti öllum helstu greiðslukortum í gegnum greiðslugátt Borgunar.

    Höfundaréttur og vörumerki
    Allt efni á www.nutribullet.is er eign Smartco ehf. og er afritun og endurdreifing bönnuð nema með skriflegu leyfi.

    Trúnaður og persónuvernd
    Þeir sem versla hjá okkur verða skráðir sjálfkrafa á póstlistann okkar. Persónuupplýsingar sem seljandi móttekur eru aðeins nýttar í þeim tilgangi að klára viðskiptafærslu og farið er með allar persónuupplýsingar sem sem algjört trúnaðarmál.